Fara á efnissvæði

Hvaða vörur og meðferðir henta þér?

Með því að svara nokkrum spurningum getum við leiðbeint þér með mögulegar húðmeðferðir og viðeigandi vörur sem henta þinni húðgerð

Á hvaða aldri ert þú?

Hvaða húðgerð ertu með?

Hvaða húðvandamál ertu með/ hvað viltu leggja áherslu á að meðhöndla?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið einn valmöguleika.

Hefur þú áhuga á að hafa virk innihaldsefni í húðrútínunni?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið fleiri en einn valmöguleika.

...eitt að lokum

Með því að skrá þig á póstlista Húðlæknastöðvarinnar færð þú sérkjör auk upplýsinga um nýjar meðferðir, húðvörur, tilboð og almenna fræðslu.

Augnablik...
Gjafabréf Hydrafacial Deluxe

Gjafabréf Hydrafacial Deluxe

45.000 kr.

Gjafabréf fyrir 1 skipti í deluxe Hydrafacial meðferð


Hydrafacial er hin fullkomna jólagjöf handa þeim sem hugsa vel um húðina. Meðferðin djúphreinsar húðina, losar um dauðar húðfrumur, jafnar litabletti, sótthreinsar, róar, gefur ljóma, eflir kollagen, eykur teygjanleika, dregur úr öldrun og gefur raka. 
Húðlæknastöðin áskilur sér rétt til að breyta meðferðarframboði og verði á gildistímanum og gildir því gjafabréfið sem inneign að þeim tíma liðnum í 1 ár frá útgáfudegi.