Fara á efnissvæði

Hvaða vörur og meðferðir henta þér?

Með því að svara nokkrum spurningum getum við leiðbeint þér með mögulegar húðmeðferðir og viðeigandi vörur sem henta þinni húðgerð

Á hvaða aldri ert þú?

Hvaða húðgerð ertu með?

Hvaða húðvandamál ertu með/ hvað viltu leggja áherslu á að meðhöndla?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið einn valmöguleika.

Hefur þú áhuga á að hafa virk innihaldsefni í húðrútínunni?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið fleiri en einn valmöguleika.

...eitt að lokum

Með því að skrá þig á póstlista Húðlæknastöðvarinnar færð þú sérkjör auk upplýsinga um nýjar meðferðir, húðvörur, tilboð og almenna fræðslu.

Augnablik...

Handaexem

Handaexem eru mjög algeng og ætla má að um 20% norður- landabúa hafi eða fái handaexem einhverntíma á ævinni.

Istock 1482496429

 

  • Afar mikilvægt er að finna orsök handaexems með nákvæmri sjúkdómssögu og skoðun. 
  • Lagist exemið ekki fljótt þarf í flestum tilvikum að framkvæma ofnæmispróf hjá lækni. 
  • Að jafnaði skal nota hanska til að forðast ertandi og ofnæmisvaldandi efni. 
  • Mikilvægt er að nota rakakrem oft á dag. 
  • Nota þarf kortisónkrem (sterakrem) eða smyrsl eftir fyrirmælum læknis ef exemið lagast ekki.

Bæklingur um handaexem

Prentvæn útgáfa

Hafðu samband

Hafir þú einkenni eða þjáist af þeim sjúkdómum sem fjallað er um hér er hægt að bóka tíma hjá lækni.

Tímapantanir

9:00–12:00 og 13:00–15:30

Skiptiborð

520 4444