- Húðlæknastöðin - https://hudlaeknastodin.is -

Pruritus ani

Pruritus ani er latína og þýðir kláði í endaþarmi. Þetta er mjög algengt vandamál. Þessi kláði getur komið frá húðsjúkdómum sem eru á svæðinu, en oft sjást engin merki um neinn slíkan sjúkdóm. Þegar ekki er um að ræða húðsjúkdóm sem orsakar kláðann er talið að margir þættir geti orsakað þetta vandamál.

Hægðir geta smitast frá endaþarminum á nálæga húð og ert þannig. Bæði geta þetta verið bakteríur og hvatar og önnur efni. Sum þessara efna geta valdið snertiofnæmi.

Orsakir hægðasmits geta verið:

Meðferð:

Nánar á (enskur texti):

[1]