Fræðsluefni

  • Sort Blog:
  • All
  • Aðrir húðsjúkdómar
  • Ávaxtasýrur
  • Exemsjúkdómar
  • Háreyðing
  • Húðkrabbamein
  • Húðsjúkdómar
  • Kynsjúkdómar
  • Laser
  • Lasermeðferð
  • Lýtahúðlækningar
  • Meðferðir
  • Psoriasis
  • Skinceuticals
  • Sveppasýkingar

Perioral Dermatitis

Perioral Dermatitis er nokkuð algengur húðsjúkdómur.Kemur oftar fyrir hjá kvenfólki. Sumir fá sjúkdóminn endurtekið jafnvel einu sinni á ári. Húðsjúkdómur þessi kemur stundum hjá börnum og einnig eldra fólki. Orsök er óþekkt. Upp hafa komið tilgátur um of mikil notkun andlitskrema geti valdið þessu, eða jafnvel...

Rósroði (rosacea)

Rosacea (rósroði) er langvinnur sjúkdómur sem yfirleitt fer fyrst að láta á sér kræla upp úr þrítugu. Sjúkdómurinn lýsir sér með roða, bólum, graftrarbólum æðaslitum og stundum þrota í andliti. Það eru ekki til greinargróðar upplýsingar um algengi sjúkdómsins. Það vill þó þannig til að...

Unglingabólur (acne)

Þrymlabólur, stundum kallað acne, bólusjúkdómur, eða unglingabólur, byrja venjulega á unglingsárum og hverfa oftast milli 20 og 30 ára aldurs. Í sumum tilvikum er sjúkdómurinn mjög þrálátur og getur verið virkur mun lengur. Í öðrum tilvikum byrjar sjúkdómurinn eftir unglingsár. Sjúkdómurinn leggst á fitukirtlana í...

Örameðferðir – Ör (scars)

Örameðferðir Innfallin ör (rolling scars, box scars, ice-prick scars)Útistandandi ör (keloid, hypertrophic scar) 1. Meðferðir gegn innföllnum örum Þrymlabólur (acne vulgaris) og innfallin ör vegna þeirra er eitt af algengustu húðsjúkdómunum sem við húðlæknar meðhöndlum. Það er mikilvægt að hafa í huga að ör eftir bólur eru mjög...

Ráðleggingar varðandi notkun retinóla og retinóíða vegna bóla (acne)

Retinóíðar eru A-vítamín sýrur sem hafa margvíslega virkni. Þessi efni eru grunnurinn í öflugum bólumeðferðum því þau minnka fituframleiðslu í fitukirtlunum, fækka fílapenslum og taka burtu dauðar húðfrumur sem geta stíflað kirtla ásamt húðfitu. Hins vegar gera retinóíðar svo miklu meira en bara þetta. ...

Litbrigðamygla

Þetta er nokkuð algengur húðsjúkdómur . Hann orsakast af ákveðinni tegund af svepp sem er á húðinni hjá öllu fólki. Hjá sumum virðist sem sveppurinn fari að fjölga sér undir ákveðnum kringumstæðum, og þá koma húðbreytingarnar fram. Sýkingin er algengust hjá ungu fólki. Sjúkdómurinn er...

Saga Psoriasis

[print_link] Psoriasis er líklega meðal þeirra sjúkdóma sem lengst hefur verið vitað um í mannkynssögunni. Læknisfræði þróaðist í Mesópótamíu og elstu heimildir eru á steintöflum (e. clay tablets) 1000-3000 árum fyrir Kristburð. Húðsjúkdómar voru vel þekktir og kallaðir asu og voru lækningar á þeim stundaðar af...

Viðtal við Bárð Sigurgeirsson húðsjúkdómalækni

Við spyrjum fyrst hvað psoriasis sé? Psoriasis er langvinnur bólgusjúkdómur í húð sem getur brotist fram aftur hvenær sem er ævinnar. Eitt aðaleinkenni sjúkdómsins er hröð frumuskipting í húðútbrotunum. Mismunandi er hve oft fólk fær útbrot. Sumir fá meira og minna stöðug einkenni á meðan aðrir...

Myndbönd og erlendir tenglar

Samtök psoriasis- og exemsjúklinga Myndbönd: https://www.youtube.com/watch?v=ug3zZ0KYHDg https://www.youtube.com/watch?v=KjHiKiPSjz4 ...

© Húðlæknastöðin ehf. – Með notkun á vefnum samþykkir notandi notkunarskilmála hans – Notkunarskilmálar og yfirlýsing um persónuvernd