- Húðlæknastöðin - https://hudlaeknastodin.is -

Exem á höndum

Orðið „eczema“ er gríska og þýðir „að sjóða upp úr“ eins og þegar sýður í potti. Þessi lýsing á stundum vel við þar sem sjúkdómurinn lýsir sér oft sem litlar vessafylltar blöðrur í húðinni. Exem, eins og sjúkdómurinn kallast á daglegu máli, hefur umfangsmikla skilgreiningu innan húðsjúkdómafræðinnar og er notað sem heiti yfir marga sjúkdóma.Hér fjalla læknarnir Jón Hjaltalín Ólafsson og Steingrímur Davíðsson um exem á höndum og gefa ýmis gagnleg ráð.

Handa exem (pdf-skjal) [1]

Smelltu á myndina hér að ofan til að lesa bæklinginn.

Nánar á (enskur texti):

[2]