- Húðlæknastöðin - https://hudlaeknastodin.is -

Einkenni sem á að gefa gaum

Ef þú tekur eftir einhverjum eftirfarandi einkenna er rétt að láta skoða blettina þína nánar af lækni.

Hættumerkin

Ósamhverfur blettur. Annar helmingurinn er ekki eins og hinn.


Óreglulegir kantar.

Breytileiki í lit. Einn hluti hefur annan lit. Brún, rauð, svört, blágrá litabrigði.

Stærð. Sortuæxli eru oft stærri en 6mm, en sú regla er alls ekki algild.

Blettur sem er að breyta sér, sérstaklega úr takt við aðra bletti. Blettur sem sker sig úr öðrum blettum.


HAFÐU SAMBAND

Spjallaðu við okkur á
Facebook Messenger [1]

Hægt er að bóka tíma hjá lækni
frá kl. 9:00 – 12:00 og 13:00 – 15:30
Síma 520 4444

Sendu okkur tölvupóst
timabokun@hls.is [2]