Húðkrabbamein

Leiðbeiningar til flugmanna

Þekktir eru ýmsir áhættuþættir að því er varða myndun sortuæxla. Þar má nefna sólbruna, sérstaklega í æsku, óhóflega sólun, óreglulega fæðingarbletti, náin ættingi sem hefur greinst með sortuæxli marga fæðingarbletti, ljósabekkjanotkun og ljósan húðlit. Að auki hafa rannsóknir hafa sýnt að aukin áhætta er á myndun...

Ljósabekkir og áhættan á sortuæxlum

Ljósabekkir og áhættan á sortuæxlum Elín Anna Helgadóttir1), Bárður Sigurgeirsson1,2), Jón Hjaltalín Ólafsson1,2), Vilhjálmur Rafnsson3) 1) Læknadeild Háskóla Íslands, 2) Húðdeild Landspítala-háskólasjúkrahúss, 3) Rannsóknarstofu í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands.ÚtdrátturInngangur:  Undanfarin ár hefur tíðni sortuæxla aukist jafnt og þétt meðal hvíta kynstofnsins um allan heim.  Hér á landi hefur...

Sortuæxli og frumubreytingar

Greining birtist í Læknablaðinu 7./8. tbl. 86 árg. 2000 Greining á blettum (naevus) í húð hefur lengi vafist fyrir læknum og ekki að ástæðulausu. Þótt til séu reglur um hvaða bletti sé eðlilegt að fjarlægja eru frávikin mikil og ekki óalgengt að niðurstöður vefjagreiningar komi lækninum...

Sortuæxli og önnur húðkrabbamein

Húðkrabbamein leggjast einkum á húðsvæði sem verða fyrir miklu sólarljósi. Sortuæxli er alvarlegasta gerð húðkrabbameina sem er auðvelt að lækna greinist það á byrjunarstigi en getur verið erfitt við að eiga nái það að dreifa sér. Mikil aukning hefur verið á tíðni sortuæxla hér á...

Hvað er húðkrabbamein?

Til húðkrabbameina teljast ýmsar gerðir krabbameina, en aðallega er um að ræða þrjár gerðir, flöguþekjukrabbamein (carcinoma squamocellulare), grunnfrumukrabbamein (carcinoma basocellulare) og sortuæxli (melanoma malignum). 
 Húðin er stærsta líffæri líkamans. Hjá fullorðnum er yfirborð hennar nær tveir fermetrar. Hlutverk húðarinnar er meðal annars að vernda líkamann...

Sólbrún fermingarbörn

Nokkuð algengt hefur verið að fermingarbörn hafa farið í ljósabekki til að verða brún. Þessi brúni húðlitur hefur verið tengdur útiveru og hreysti en er í raun merki um óholla athöfn sem ljósabekkjanotkun er. Sem betur fer eru tímarnir að breytast og æ færri fermingarbörn...

Um húðkrabbamein

Krabbameinsfélag Íslands heldur úti öflugri starfsemi. Þar er veitt veita ýmiss konar fræðsla, ráðgjöf og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og við aðstandendur. Félagið heldur utanum skráningu krabbameina og tíðnitölur.Hér má finna gagnlega tengla: Sortuæxli í húð - TíðnitölurHúðkrabbamein án sortuæxla - TíðnitölurEftirtaldar heimildir eru...