Meðhöndlun með fljótandi köfnunarefni
Leiðbeiningar vegna frystingar með fljótandi köfnunarefni
Húðlæknar Húðlæknastöðvarinnar eru sérfræðingar í meðhöndlun allra húð- og kynsjúkdóma.
Ef þú finnur fyrir einkennum eða grunar að þú sért með húð eða kynsjúkdóm þá hvetjum við þig til þess að hringja og bóka tíma í skoðun. Hér að neðan má finna fræðsluefni sem gæti komið þér að góðum notum.
Leiðbeiningar vegna frystingar með fljótandi köfnunarefni
Hér má finna ráðleggingar um meðferð við vörtum sem hægt er að framkvæma heima.
Frauðvörtur eru litlar bólur (vörtur), oft glansandi. Inn í þeim situr hvítur massi. Frauðvörtur orsakast af veiru (Molluscum contagiosum virus = MCV).